Af þeim 10 þjóðum sem komust í úrslit var hvert einasta austur-evrópskt land. Hver er nú tilgangurinn með þessu að taka þátt þegar fjöldi þeirra sem kjósa okkur verður aldrei mikill. Ef við gætum flutt landið inn miðjarðarhafið og fest okkur við þarna hjá Tyrklandi eða Króatíu þá held ég hins vegar að við gætum komist langt í keppninni :D

Öll spenna er dottin úr Eurovision þar sem öll atkvæði falla til austur-evrópu svo ég segi að við ættum að búa til atlantshafs eurovision og hleypa inn færeyingum og grænlendingum. Þá hljótum við að vinna e-ð