Ja, en það er svo tilgangslaust. Börnunum langar ekkert í göt, heldur eru mæðurnar í einhverjum dúkkuleik og stofna heilsu barnanna í hættu með því. Sérstaklega eykur götun ungbarna svo mikið líkurnar á nikkelofnæmi t.d. sem er ekkert grín. Svona lítil börn geta ekki höndlað ef það koma upp alvarlegar sýkingar, og ég veit um nokkur tilfelli þar sem börnin fengu blóðeitrun sem er ekki töff.