Hvað finnst fólki hérna um þegar það er verið að gata ungbörn? Undir þriggja ára þá. Ég veit til þess að mæður séu að gata örfárra mánaða gömul börnin sín og mér finnst það ógeðslegt.
Hversvegna eru engar reglur um að börnin verði að samþykkja þegar þau eru götuð eða flúruð?