Jább, eða allavega ef þau eru bæði með forræði yfir þér. Algjört vesen, ég þarf að endurnýja vegabréfið mitt í sumar áður en ég fer út í ágúst, og það er engin sýsluskrifstofa þar sem ég bý. Næsta svona er í 40 mínútna fjarlægð, og þetta lokar alltaf kl 3 á daginn, svo ég og bæði mamma og pabbi þurfum að taka okkur frí í vinnunni og keyra til næsta bæjar. Asnó.