Þessir stofnar sem Íslendingar eru að veiða eru ekki í útrýmingarhættu. Langreyðastofninn við Ísland er ekki talinn í útrýmingarhættu (og það er ekki eins og við séum að klára þá, með því að veiða bara 9 stykki og fyllum jafnvel ekki kvótann), og hrefnur eru ekki og hafa aldrei verið úrskurðaðar í útrýmingarhættu. Ég sé ekkert rangt við það að stunda sjálfbærar veiðar, sama á hvaða dýrum það er. Og Sea Shepherd eru að mínu mati hryðjuverkasamtök og þeir skelfa mig. Þeir sökkva skipum þó þeir...