Ég er nýbúin að fá plötuspilara. Veit einhver hvar er hægt að kaupa góðar plötur á Akureyri?