Æi plís, ekki vera að kalla mig trega, ok? Það var hvergi talað um samvisku í spurningunni, það var einungis spurt hvort við myndum fremja hinn fullkomna glæp. Og nei, ég myndi ekki fremja hinn fullkomna glæp, því enginn glæpur er nógu fullkominn fyrir mig. Og lesskilningur er nú allt annar hlutur en stafsetning, ef þú vilt fara út í það.