Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

negri
negri Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 2 stig

Re: Draugar Hogwarts

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sumir heita íslenskum nöfnum. Aðrir enskum. Nú hef ég aðeins lesið bækurnar á ensku. Hvernig er þetta í íslensku þýðingunni? Eru öll nöfnin þýdd? Af hverju eru nöfn helstu persóna ekki þýdd líka? Mér líkar ekki svona ósamræmi.

Re: Frestar Róm til að bæta skaðann

í Djammið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hver er munurinn á þessum plötusnúðum? Það geta allir spilað tónlist fyrir aðra. Hvað gerir Sasha betur en aðrir DJar?

Re: Búinn að létta mig um 15 kíló !

í Heilsa fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Body Mass Index. Massinn (kg) er deildur í hæðina (m) í öðru veldi. m / h^2 Jón er 1.72 m á hæð og vegur 55 kg. BMI stuðullinn er þá 55 / 1.72^2 = 18.6 < 18.5, of léttur. 18.5 - 24.9, í lagi. 25.0 - 29.9, of þungur. > 30.0, offitusjúklingur (hehe). Jón er tæpur. En það er ekkert að marka BMI. Magnús er aðeins 1.60 m á hæð en vegur 90 kg enda stundar hann líkamsrækt af miklum móð. BMI stuðullinn hans er 35. Magnús er samt fjarri því að vera of feitur. En til hamingju með árangurinn. Ég sem...

Re: Rómantíska tímabilið

í Klassík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ágætt tímabil. Fyrir utan þá staðreynd að það var nánast ekkert samið fyrir trompet á þeim tíma. Lúðurinn orðinn krómantískur og allt. Synd. But who gives a shit anyway.

Re: Christian Lindberg

í Klassík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég vildi að ég hefði komist. Sá þennan dúdda spila með trompetleikaranum Hardenberger. Ágætir báðir tveir. En er hann ekki ófríður þegar hann spilar? Ekki að það skipti einhverju máli…

Re: Django Reinhardt

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 11 mánuðum
4unda- og 5undastökk eru ekki sérstakur stíll. Slík stökk eru mjög algeng í tónlist og alls ekki einkennandi fyrir Django. Ég skil ekki hvað þú meinar með miðjarðarhafsfíling. Vinsamlegast útskýrðu. Skalar frá svæðinu um Miðjarðarhafið? Segðu mér nánar frá þeim.

Re: Skreyting á gítar eða bassa og smá trix líka

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Who gives a rat's ass. Flott setning, ekki satt?

Re: Gagngríni fólks á þeim sem eru ekki eins og þeir.

í Lífsstíll (gamli) fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sjálfur er ég ekki gangandi fatamerki. Ég hef hins vegar mjög gaman af t.d. tjokkóum. Þeir eru að sóa tíma og peningum í mjög ómerkilega hluti. En það er þeirra (vanda)mál. Ég get bara hlegið, en um leið vorkennt þeim. En að gagnrýna ókunnugt fólk upphátt og segja því það beint er eitthvað sem ég myndi aldrei gera.

Re: Hamingjan....

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Margar stelpur er mun fallegri án farða. Skil ekki hvað þær eru að hugsa sumar hverjar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok