Femme Fatale Núna seinna í Janúar verður frumsýnd frönsk mynd að nafni “Femme Fatale” Í henni leika nokkrie hollywood leikarar. Enn hérna kemur umfjöllunin mín sem ég einnig skrifaði á kvikmyndir.is

Til að byrja með var myndin góð, þá var verið að ræna demmöntum af klæðnaði einnar konu. Til að byrja með átti ekki að nota neinar byssur. Enn síðan þegar það var klippt í klæðnað konurnar þá fór svona smá viðvörunar ljós afstað hjá lífverði hennar. Þá var allt komið í klúður og byssur verða notaðar. Síðan þegar 7 ár eru liðin þá fer myndin að vera leiðinleg (Þetta fer fljótlega í 7ár seinna)Þá er hún að flytja aftur til parís með manninum sínum (hún átti heima í USA)Síðan var maður sendur út til að fá mynd af henni, þá reynir hún að gera sjálfsmorð, enn maðurinn sem tók myndina bjargar henni, of svo kemur hún honum í vandræði með að segja að hann hafi rænt henni o.s.fr. Síðan endar með því að .etta var allt draumur, þá endurtekur þetta allt sig, nema núna hefur hún valið betri leið og þá verður náttla góður endir ;) (Hinn endirinn var lélegur)

Húna fær svona 2-2,5 af 5 möulegum hjá mér. Þetta var allt öðruvísi mynd enn ég bjóst við að sjá enn var samt svona allt í lægi.

Takk fyrir Hörðu
_________________________________________________