Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Band Aid (Live Aid)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ert þú eitthvað 80's frík, það voru nú bara George Micheal, Simon Le Bon, Sting og Bono sem var eitthvað varið í þarna. Núna er fullt af snillingum: Paul McCartney, Thom Yorke, Johnny Greenwood, Darkness gítarleikarnir og trommari Supergrass sjá um undirspilið. Eitthvað skárra en 80's syntesizer ruglið sem var í upprunalegu.

Re: Band Aid (Live Aid)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nýja útgáfan finnst mér miklu betri enda miklu betri tónlistarmenn að verki (fyrir utan nokkra í kórsöngnum einsog Busted).

Re: Hercules in New York- svo fyndin að það er ekki fyndið

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bangsatriðið er eitt af mestu snilldaratriðum samtímans. Ég verð að skella mér á þennan mynddisk.

Re: Deliverance

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Frábær mynd.

Re: Hverjir myndu fylla Egilshöll?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég myndi fara.

Re: Besta plata ársins, Medúlla

í Raftónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með þessa plötu. Finnst hún slökust af plötum Bjarkar.

Re: JESÚS OG JÓSEFÍNA

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Phh snilldar þættir. Og svo eru dönsk jóladagatöl langskemmtilegust. Julekalender for voksner er algjör snilld.

Re: Slappasti Íslenski popparinn.

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Popp er bara “popular music”.

Re: Bestu leiktilþrif karla - að mínu mati

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Voðalega ertu eitthvað upp yfir aðra hafinn.

Re: Unforgiven (1992)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já góð mynd, í engu uppáhaldi hjá mér samt.

Re: Transfer funds

í Manager leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ef þú biður um meira fjármagn neita þeir alltaf fyrst enn svo þegar þú selur einhvern þá gefa þér aukapening.

Re: Hattrick - ókeypis manager leikur á netinu

í Manager leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jæja ég fékk mér lið eftir að ég las þessa grein og mér er að ganga frábærlega. Liðið mitt heitir The Mary Martin Show og er í 1. sæti í deild IV.39. Ég er búinn að vinna báða deildarleikina sem ég er búinn að keppa, 4-1 og 4-0. En eg var að pæla í hvað deild kemst ég ef ég vinn deildina?

Re: Baywatch

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fólk hér hefur greinilega ekki húmor eða svalleika til að fíla snilldina sem Baywatch var.

Re: The Da Vinci Code - Leikaraval

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ron Howard, hreinn og beinn snillingur? Ertu ekki að grínast?

Re: The Da Vinci Code - Leikaraval

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Enrique Iglesias sem Silas myndi fullkomna þetta leikaraval hjá þér.

Re: Finding Neverland besta kvikmyndin árið 2004

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvar eru eiginlega Eternal Sunshine og Kill Bill Vol.2? Langbestu myndir þessa árs.

Re: Hvaða myndir eða leikstjórar eru bestar/bestir kvikmyndagerðarlega séð?

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Twin Peaks sjónvarpsþáttur? Hvar grófstu upp þá algjörlega óþekktu staðreynd?

Re: Jólaplatan Stúfur!

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mjög svalt, hlakka til að kíkja á þessa plötu.

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hann kom fyrir tæpum tveimur árum held ég. Spilaði í Listasafni Reykjavíkur, hann aðstoðuðu einn meðlimur Hudson Wayne og Kjarri í Sigur Rós ( minni mig ). Alveg frábærir tónleikar, magnað andrúmsloft, með þeim betri sem ég hef farið á.

Re: Edward Scissorhands

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jájá Ívar við vitum að þú fílar ekki þessa mynd, haltu því bara fyrir þig því hún rúllar! Fáðu þér bara anti-eddyscissorshalsbrjóstsykur og dansaðu í Undralandi, litla naðran þín.

Re: Leiðinlegasti hugarinn?

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Er Hrannar ennþá á huga? :)

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, virkilega gaman að sjá einhvern sem fílar indí rokk, rólegt stöff og svo líka rapp. Ekki mikið af víðsýnu fólki hér á huga. En af því ég sá meistarana í Low á listanum langar mig aðeins að forvitnast. Ertu búinn að heyra eitthvað af nýju plötunni, The Great Destroyer, sem á að koma í janúar? Ég er kominn með tvö lög, Monkey og Everybody's Song og þau eru alveg frábær. Þau eru greinilega að fara lengra með pælingar sem þau voru með á Trust. Tónlistin orðinn talsvert þung og nokkuð...

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Góður skítur, félagi.

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hann var að vera kaldhæðinn, Gandalf.

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
He nokkuð kaldhæðni að Bítlanir þoldu ekki tónlist The Shadows.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok