Ég hef verið að velta því fyrir mér hvaða hljómsveitir/einstaklingar myndu fylla Egilshöll. Þær eru nú ekkert rosalega margar. Þær hljómsveitir/einstaklingar sem ég er kominn með eru:

U2
Ac/dc
Bob Dylan
Rolling Stones
Madonna
Radiohead
Paul McCartney
Iron Maiden
Eminem

Þessir eru svo til alveg öruggir með að fylla höllina. Svo eru nokkrir sem eru spurningamerki eins og:

Slipknot
Marilyn Manson
Britney Spears
Duran Duran
Pearl Jam
R.E.M
Celine Dion (ekki vanmeta húsmæður Íslands)

og miklu fleiri…

Svo má náttúrulega líka leika sér að nefna dauðar hljómsveitir/einstaklinga…

Bítlarnir (þeir myndu sennilega fylla heilan fjörð á íslandi)
Led Zeppelin
Queen
Nirvana
Pink Floyd
Jimmy Hendrix
Guns ‘n’ Roses
Elvis
og auðvitað miklu fleiri…

En hvað segiði…hverjum er ég að gleyma?
Will there ever be a boy born who can swim faster than a shark?