Núna langar mig til þess að spyrja ykkur af einni spurningu.
Hvernig hefur fólk efni á því að kaupa sér mjög oft ný föt
úr öllum þessum tískubúðum? Þá á ég líka við að lita hárið, fá sér linsur og allt þetta sem tengist útliti. Hvað eyðið þið miklum peningum í svona hluti á um það bil 3-6 mánuðum?
Hvað fær ykkur til að eyða mikið af peningunum ykkar í svona hluti? Ákvað bara að spyrja því ég fór í Kringluna í dag ég sá bara að allt fólkið var í mjög glæsilegum og ábyggilega mjööög dýrum fötum, er þetta þá lífstýll eða núna spyr ég aftur meina þetta ekkert illa, en fær sumt fólk bara sjálfsöryggi við að ganga í flottum fötum?
Ég og MrBozo erum stofnandar evil dead klúbbsins við erum einnig stofnandar Bruce Campell klúbbsins.