Þetta er alveg rétt hjá þér. Það hef ég svo oft séð í gegnum það starf sem ég vinn með börnum. Barn sem er elst upp við það að öskrað er á mann vegna mistaka, eða maður er skammaður fyrir minnstu yfirsjónir, hvernig haldiði að það barn bregðist við ef eitthvað er gert á hlut þess? Það auðvitað öskrar, grenjar og missir sig algerlega. Ef á annað borð barn elst upp við þolinmæði, hlýju og það að talað er um hlutina, bregst við erfiðleikum á allt annan hátt. Það læra börnin sem fyrir þeim er...