Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mattipatti
mattipatti Notandi frá fornöld 1.038 stig

Zoolander (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Zoolander er nýjasta mynd Ben Stillers en ásamt honum leika Will Ferrell, Owen Wilson og Christine Taylor í aðalhlutverkum. —(Ég vill vekja athygli á því að ef þið viljð sjá myndina með sem minnstu hugmynd um hvað hún er þá mæli ég eindregið með því að þið lesið ekki —söuguþráð myndarinnar— þó svo að þetta sé ekki kvikmynd með svakalegu “plotti”). Myndin fjallar um Derek Zoolander (Ben Stiller) sem er eitt frægasta módel sem uppi hefur verið. Dag einn þegar Zoolander uppgötvar að frægð hans...

Band of Brothers (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki getað skrifað mikið vegna hversu upptekinn ég hef verið líkt og flest allir á þessu áhugamáli :). Ég vildi samt skrifa eina grein um Band of Brothers. Framleiðendur þáttana tíu eða öllu heldur míní seríunar eru Steven Spielberg og Tom Hanks, hver þáttur rúmar 50 – 60 mínútur og er serían byggð á sögu Stephen Ambrose en hver þáttur er skrifaður af mismunandi kvikmynda handrits höfundum t.d Graham Yost skrifar handritið að þætti 4 og 7 en hann hefur skrifað handrit að vel má nefna...

Band of Brothers (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki getað skrifað mikið vegna hversu upptekinn ég hef verið líkt og flest allir á þessu áhugamáli :). Ég vildi samt skrifa eina grein Band of Brothers. Framleiðendur þáttana tíu eða öllu heldur míní seríunar eru Steven Spielberg og Tom Hanks, hver þáttur er rúmar 50 – 60 mínútur og er serían byggð á bók Stephen Ambrose en hver þáttur er skrifaður af mismunandi kvikmynda handrits höfundum t.d Graham Yost skrifar handritið að þætti 4 og 7 en hann hefur skrifað handrit að vel má nefna...

Jeepers Creepers (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jeepers Creepers er nýjasta hrollvekjan í ár úr smiðju Francis Ford Coppala og trónir hún á toppinum í USA nú í vikuni. —(þeir sem hafa gaman af hrollvekjum mæli ég með að lesa ekki hvað myndin er um þó að ég segi ekki mikið um söguþráð hennar því það er miklu skemmtilegra að fara á hana í bíó og vita nákvæmlega ekkert hvað hún er um) Jeepers Creepers fjallar um tvö systkyni Trish (Gina Philips) og Darryl (Justin Long) á leið heim úr sumarfríi (spring brake) þegar þau koma auga yfirgefna...

The Others (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
The Others er nýjasta mynd Nicol Kidman og ætla ég að fjalla örlítið um hana hér að neðan. —The Others gerist rétt eftir seinna stríðið í risa stóru húsi sem er með yfir fimmtán herbergi. Í húsinu lifa Grace (Nicole Kidman) ásamt syni hennar Nicholas (James Bentley) og dóttur sinni Lydia (Elaine Cassidy). Börnin tvö eru með mjög sjaldgjæfan sjúkdóm sem er þess valdandi að þau mega ekki koma í tæri við sólar ljós og þar af leiðandi eru vissar reglur í húsinu svo sem að alltaf þarf að vera...

Jay and Silent Bob Strike Back (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nýjasta mynd Kevin Smiths Jay and Silent Bob er ný komin í bíóhús í USA og hefur gengið nokkuð vel þar og er hún að fá 8.0 á www.imdb.com eftir 3205 votes.—Myndin fjallar um hina frægu karektera hans Kevin Smiths Jay (Jason Mewes) og Silent Bob (Kevin Smith). Jay og Silent Bob eru fyrimynd teiknimynda persóna sem kallast Bluntman and Chronic sem Brodie (Jason Lee) hefur skapað. Vegna vinsælda bíómynd eftir teikimyndasögum í Hollywood kaupir Miramax réttinn á að gera bíómynd eftir Bluntman...

Legaly Blonde (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Legaly blonde er ein af nýjustu “teen” myndum sem komið hafa út í sumar og sló þessi mynd Final Fantasy ref fyrir rass þegar box office tölurnar í USA komu í ljós. —Myndin fjallar um Elle Woods “Reese Witherspoon” sem er frekar mikil ljóska. Henni er sagt upp af draumaprinsinum sínum Warner Huntington “Matthew Davis” og verður hún alveg miður sín þar sem hún var búina að sjá fyrir sér hana og Warner verða gömul saman. Warner fer í Harvard lögmanna skólann en Elle er ekki lengi að bregðast...

Blow Dry (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég sá nú um daginn myndina Blow dry sem skartar Alan Rickman, Josh Hartnett og Rachael Leigh Cook. —Myndin fjallar um ungan dreng sem að býr í littlum bæ í Englandi þar sem víðamikil hárgreiðslukeppni á sér innan nokkra daga. Phil “Alan Rickman” var meistari í hárgreiðslu en vegna persónulega ástæðna lagði hann skærin á hilluna og vill hann ekkert með keppnina hafa en sonur hans Brian “Josh Hartnett” er hæfileikaríkur hárskeri á uppleið vill ólmur taka þátt, fer svo að hann fær móður sína...

Ghosts of Mars (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja góðir hálsar ég sá Ghosts of Mars nú fyrir stuttu og ætla ég að fjalla örlítið um hana hér að neðan. —Ghosts of Mars fjallar um sérstakan lögreglu hóp á plánetuni Mars sem Melanie “Natasha Henstridge” leiðir. Þau fara á littla fanganýlendu til þess að flytja hættulegan fanga að nafni Williams “Ice cube” milli fangelsa. Í ljós kemur að stór hópur starfsmanna á stöðini hefur drepin á hryllilegan hátt og ekki er allt sem sýnist. Komast Melianie og vinir hennar að því að þeir sem eru en...

Sumarið mitt. (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þegar ég sá greinina sumar hjá SBS þá ákvað ég að gera mitt eigið álit. Besta Hrollvekjan: Það var nú ekki mikið um hrollvekjur í sumar en það var ein mynd sem ég sá og heitir hún Ginger Snaps. Ekki mikið um keppni í þessari grein þannig að hún fær titilinn Besta Hrollvekja mætti alveg koma með fleyri hrollvekjur líkt og bíómynd dagsins á imdb.com Pitch Black. Besta spennumynd/hasarmynd: Það var engin með yfirburði í þessari grein en fannst mér Swordfish alveg ágætis hasar spennumynd þannig...

The Fast and the Furious (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Að tilefni frumsýningar á The Fast and the Furious þá hef ég ákveðið að birta þessa grein aftur líkt og SBS gerði með Steven king. Eins og hans grein þá var sama sem enginn lestur á þessari grein og má rekja ástæðuna að því að yfir 5 greinar voru samþykktar á sama tíma þannig að enginn gaf sér tíma til að skoða hverja grein fyrir sig. Þá er komið að öðrum sumarsmellinum í ár en hann er The Fast and the Furious. Myndin fjallar um götu kappakstra í Manhattan. Ungur maður að nafni Brian...

Rick Deckard #2 (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég ætlaði ekki að gera aðra grein um Rick Deckard en mér var bennt á þetta http://news.bbc.co.uk/hi/english/entertainment/newsid_825000/825641.stm og þegar ég las þetta þá varð ég hálf gáttaður. Ridley Scott hefur aldrei svarað því hvort karakter Fords hann Rick Deckard í Blade Runner hafi verið Replicant/Humanoid en í þessari grein segir hann það hreynt út að hann hafi verið vélmenni. Það er margt sem bendir til þess að hann sé Replicant og einnig margt sem bendir til þess að hann sé maður...

Rick Deckard (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þessi grein er fyrir Blade Runner aðdáendur og þá sem hafa pælt mikið í myndinni. Hér að neðan er mjög mikið af spoilerum fyrir þá sem hafa ekki séð Blade Runner þannig að ég mæli með að þið horfið fyrst á myndina áður en þið skoðið þetta. Rick Deckard er nafn sem ekki allir kannast við en flestir kannast við leikara karektersins og í hvaða bíómynd hann er í. Bíómyndin er Blade Runner og er Rick Deckard leikinn af Harrison Ford. Það er umtalað hvort Deckard hafi verið vélmenni (Replicant)...

Cross of Iron (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Cross of iron er ein af bestu stríðsmyndum sem gerðar hafa verið og það sem gerir hana sérstaka er að fylgst er með þjóðverjum í seinna stríðinu líkt og í Das Boot nema hvað að Cross of Iron er ekki þýsk heldur Bandarísk. —Cross of Iron fjallar um Sergeant Steiner (James Coburn) sem stjórnar einni sveit á víglínum Rússlands og er ber hann járn krossinn sem er merki stríðshetja. Yfir Steiner er Captain Stransky (Maximilian Schell) og vill hann einungis fá Járnkrossinn fyrir hluti sem hann...

Rush Hour 2 (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég fór á óvissusýningu laugarásbíós á sunnudaginn og var þar sýnd Rush Hour 2. —Rush Hour 2 er frammhald af fyrri Rush Hour myndinni en í þetta sinn er Lee (Jackie Chan) og James Carter (Chris Tucker) í fríi í Hong Kong. Fríið þeirra endist samt sem áður ekki lengi því Bandaríska sendiráðið er sprengt í loft upp og fara Lee og Carter að ransaka málið. Þeir vinir uppgötva tengsl á milli sprengingunnar og Japönsku mafíunnar og tengist það einhverri stórri glæpa starfssemi. Lee og Carter kanna...

Ginger Snaps (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ginger Snaps fannst mér frekar furðulegur titill á hryllings bíómynd og héllt ég á tímabili að það væri verið að tala um einhvern kokteil þar til að ég fattaði að Ginger er ein aðal leikkonan og missir hún vitið. —Myndin fjallar um tvær furðulegar systur Brigitte (Emily Perkins) og Ginger (Katharine Isabelle) sem að eru svipað gamlar 14 og 15 og hafa þær mikinn áhuga á dauðanum (svo sem sviðsetja dauða sinn og þess háttar). Í bænum þar sem Birgitte og Ginger búa er furðuleg vera sem reikar...

3000 Miles to Graceland (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fyrir þó nokkru síðan sá ég myndina 3000 miles to Graceland. —Myndin fjallar í stuttu máli um 5 manns sem fara til Las Vegas á Elvis Ráðstefnu/söngvakeppni í stóru spilavíti. Þeir samt komu ekki til að taka þátt í söngvakeppni heldur til að ræna spilavíti. Eftir ránið verða þeir allir gráðugir á fenginn eins og vanalega og byrja allir að svíkja hvorn annan sem endar ekki fallega—. 3000 miles to graceland skartar engum smá nöfnum: Kevin Costner, Courtney Cox og Kurt Russel fara með...

Just visiting (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Just visiting er eins og ég kýs að kalla það sjálfstætt frammhald af Le visitors. —Myndin fjallar um Count Thibault (Jean Reno) og þjóninn hans André le Pate (Christian Clavier) sem lenda í vandræðum á sínum sem er árið 1000 sem leiðir til þess að hræðilegur atburður á sér stað. Þeir bakkabræður fá galdramann til þess að senda sig aftur í tímann til þess að koma í veg fyrir að atvikið eigi sér stað en í stað þess að senda þá aftur í tímann sendir galdramaðurinn þá fram í tímann árið 2000 og...

Cats & Dogs (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Cats & Dogs er ævintýramynd byggð á teiknimynda þáttum sem fjalla um hunda sem eru leyniþjónustu hundar og eru ávallt að hjálpa dýrum eða mönnum. —Cats & Dogs fjallar um mann Professor Brody (Jeff Goldblum) sem er að vinna að efni sem gerir manni kleift að verða ónæmur fyrir ofnæmi á hundum. Ílli kötturinn Mr. Tinkles (Sean Hayes) ætlar sér að komast yfir þetta mótefni með hjálp kattar her síns og breyta því í þannig að allir menn fái ofnæmi fyrir köttum. Þar með hefst æsispennandi slagur...

Planet of the Apes (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hér er á ferðini skrambi góð endurgerð á Apaplánetuni eða eins og framleiður vilja kalla sjálfstætt frammhald (allt önnur mynd á ferðinni).—Planet of the Apes fjallar um Leo Davidson (Mark Wahlberg) sem fer í einhverskonar straumþoku í geimskipinu sínu sem þeytir honum langt út fyrir sólkerfið okkar. Leo finnur sjálfan sig brotlentann á furðulegri plánetu stjórnuð af öpum. Mennirnir á þessari plánetu eru annars vegar þrælar eða hins vegar flóttamenn á plánetunni og Leo á erfitt með að trúa...

The Bridge on the River Kwai (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
—The Bridge on the river Kwai fjallar um breska hermenn sem eru teknir til fanga í seinna stríðinu og komið fyrir í fangabúðum á eyju rétt fyrir utan Japan. Í fangabúðunum er breskur hershöfðingi að nafni Colonel Nicholson (Alec Guinness) sem reynir að halda heiðri í mönnunum sínum á meðan Colonel Saito (Sessue Hayakawa) reynir að brjóta niður heiður Nicholson. Bresku stríðsföngunum er skipað að byggja brú yfir ánna Kwai en margt óvænnt gerist við smíðum á brúnni og tekur sagan aðra stefnu...

Brother (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nú um daginn sá ég snilldar myndina Brother. –Myndin fjallar um Yamamoto (Takeshi Kitano) sem þarf að flýja japan vegna vissra persónulegra ástæðna. Hann fer til New York til hálf bróður síns og blandast inn í klíkur og glæpi. Eitt leiðir að öðru og áður en við vitum þá hefur sagan tekið allt aðra stefnu–. Handritið er gert af Takeshi Kitano, einnig leikstýrir hann og leikur í myndinni. Brother er frekar gróf glæpa mynd en samt sem áður er hún svakalega vel útfærð. Söguþráðurinn er flottur,...

Josie and the Pussycats (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Josie & the pussycats er einn af nýju Teen smellunum í sumar. —Myndin fjallar um 3 ungar stúlkur Josie McCoy (Rachael Leigh Cook), Melody Valentine (Tara Reid) og Valerie Brown (Rosario Dawson) í hljómsveit sem kallast Pussycats. Einn góðann veðurdag býðst þeim plötusamningur hjá risastóru hljómplötufyritæki. Áður en þær vita af eru þær orðnar einar stærstu rokk stjörnur í heiminum en þeim fer að gruna að ekki er allt sem sýnist—. Josie & the pussycats er frekar mikil dellumynd heldur en...

A.I (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja ég var að sjá núna um daginn hina umtöluðu mynd Spielbergs A.I eða Artificial Intelligence. Ég vill ekkert segja um hvað myndin snýst því trailerar myndarinnar hafa nánast ekki sagt manni neitt um myndina og vill ég gera hið sama svo þið njótið hennar sem mest. Þetta er mjög falleg mynd með Haley Joel Osment í aðalhlutverki sem David, Osmeth stendur sig svakalega vel í sínu hlutverki og á hann bjarta framtíð fyrir sér sem krakka leikari. Þar á eftir kemur Jude Law í hlutverki sínu sem...

PAL vs NTSC (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það hefur í langann tíma verið rifist yfir hvort Region 1 sé betra heldur en Region 2 og stuðningurinn hefur ávallt verið betra aukaefni. Á móti hefur verið textar og tal fyrir fleyri lönd á Region 2 diskum en það hefur ekki verið fullnægjandi. Mér langar dálítið að tala um myndgæðin, það er að segja PAL og NTSC. Eins og flestum er kunnugt þá er PAL yfirráðandi í Evrópu og NTSC yfirráðandi í Ameríku. Byrjum á tæknilegu hliðunum, PAL DVDs hafa 576 pixela lóðrétt en NTSC 480 pixela. PAL er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok