Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

matthew
matthew Notandi frá fornöld 52 stig

Spila DivX myndir í dvd spilara (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Getur maður bara skrifað DivX myndir á dvd-rw diska?, ég ætlaði að skrifa svoleiðis disk en þegar ég ætlaði síðan að brenna diskinn þá byrjaði hún að encoda skránna og eiginlega “afpakka” henni þannig að hún varð alltof stór fyrir þennan venjulega disk sem ég ætlaði að skrifa hana á..

Tölvan restartar sér allt í einu (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og svo þegar hún er að starta sér upp eftir svona óvænt restart þá kemur disk checking á D:drif sem er seconday harður diskur og er ekki notaður undir stýrikerfið. Getur þetta verið útaf því að hann er að vera ónýtur eða? Þó ég hafi ekki verið að nota diskinn þegar hún restartar sér allt í einu getur verið að hann orsaki samt restart? Virðist allaveganna ekki búinn að uppgötva eitthvað “path” eða einagra eitthvað ákveðið sem ég er að gera þegar hún gerir þetta, þannig að þetta virðist frekar...

Ég breytti alcatel módeminu mínu í router og.. (3 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er smá probem í gangi… Ég er og var með apache server í gangi á vélinni og hann er hættur að virka frá öðrum tölvum. http://127.0.0.1 virkar alveg en þegar ég geri ipnafnið mitt.. semsagt http://ipnafn.domain.is þá fæ ég upp stillingarsíðu módemsins sem ég venjulega kemst líka á 10.0.0.138 en þegar aðrir reyna komast á http://ipnafn.domain.is þá fá þeir ekkert svar og það endar á því að það verður connection timed out…. Hvaða ip router reglu þarf ég að bæta við í módemin>routerinum...

Heitur örgjövi (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Er 2,0 ghz eða 2,4 ghz Intel CELERON örgjövinn heitur? Ætla að setja sama tölvu sem á að nota á skrifstofu og þetta er alveg nóg, spurningin er sú að þá má tölvan einfaldlega ekki vera hávær. Ætla mér að kaupa pakka sem orginal intel vifta fylgir með. Og er því að athuga hvort örgjövinn hitni ekki það mikið að það þurfti bara mjög hljóðláta og hægfara viftu.

Hvernig uninstalla ég service pack (1 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég hef komist nýlega af því að kerfið sem er ég er með á apache serverinum mínum sem er skrifað í php er hrikalega hægvirkt eftir að ég installaði service pakkanum. Hvernig uninstalla ég honum?

Til sölu 15" flatur skjár - 1 mánaða gamall (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hansol skjár, keyptur í Júlí og kostaði þá 37.900, ég var að hugsa um að slá af honum nokkra þúsundkalla og selja hann á 29þús. Takk fyri

logitex mx 700 þráðlaus mús (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Festi ég kaup á áðan, en það kemur lágt hátíðnihljóð úr henni sem ég greini mjög vel, svo þegar ég hreyfi hana þá hækkar hljóðið lítillega. Er hún gölluð?

reiknivél fyrir skólann (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvar er hægt að fá öflugar reiknivélar með grafísku viðmóti annarstaðar en í pennanum hér á landi?

Tvö netkort, annað myndar ekki lan við módemið? (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er með tvö netkort, annað sem er með coax tengjum og gengur á innranet-lan með tveimur öðrum tölvum. Svo er ég með Realtek ethernet netkort sem tengist við Alcatel Speed touch home sem ég hef sett ip tölu á netkortið sem er 10.0.0.136 og subnet 255.255.0.0 og ég næ ekki að tengjast adsl netinu og það furðulega er að ég næ ekki að pinga módemið og það virðist sem það sé engin ip tala ef ég kíki á ipconfig í dos á viðkomandi netkort??, þó ég hafi sett á hana ip tölu í network í contol...

Vandamál með að tengjast Adsl í win ME (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er að tengja adsl í windows ME í gamallri tölvu sem ég ætla að hafa Me í vegna þess að hún meikar ekki eitthvað nýrra. Það eru tvo netkort í henni, annað realtek sem tengt er í Alcatel Speed touch home og síðan tengt í lítið grátt box sem stendur á alcatel 1000 sem að ég held að sé tengt af því að það er margra lína símkerfi þarna…. hitt er svo netkort með coax tengjum sem tengir hinar tölvurnar saman og prentarana. Ég geri þetta eiginlega alveg eins og ég tengi mig heima hjá mér með sama...

Jarðtengja tölvu alltaf (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Núna í dag þá komst lærði ég alveg “magnaðan” hlut Tölvan mín fór ekki í gang og ég kveikti á henni aftur og aftur, ég er með svona Dr.Voice sem að er rödd sem segir mér þegar ég kveiki á tölvunni… að það sé eitthvað að henni. Þetta er Aopen ak73 proA móðurborð (með þessu dr.voice) og Dragon kassi. Svo datt mér eitt í hug, ég minntist þess að mamma hafði sagt mér fyrr um morguninn að kaffivélin hefði slegið út allt rafmagnið í húsinu, þ.e.a.s. lekastramsrofann fyrir inntakið í húsið, ekki...

Hljóðeinangrandi efni (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Hvar get ég keypt einhverskonar hljóðeinangrandi efni í Dragon Kassann minn? Virkar þetta vel, er kannski einhver sem að hefur tekið myndir af kassanum sínum þegar hanne er búinn að hljóðeinangra hann. Hvernig einangra menn kassann sinni?, setja þeir þetta fyrir allar hugsanlegar rifur eða veggfóðrar maður kannski alveg kassann að innan? Ekki benda á eitthvað sem er ekki hægt að kaupa hér á landi eins og Gator skinn.. Þökk fyrir…

Adda ferðavél á þráðlaust net (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég ætlaði að athuga hvernig ég “adda” semsagt netkorti á þráðlaust innanhúsnet sem er síðan tengt við adsl tengingu hjá íslandssíma. Ég veit að maður á að geta telnetað eða farið inní routerinn með því að gera t.d. http://10.0.0.138 (allaveganna á alcatel módemi) og ég giska á að sama leið sé valinn og þegar maður er kominn inní þessa stillingu á maður að geta addað… en hverju adda ég?, er það þetta hérna? Physical Address. . . . . . . . . : 00-02-B3-03-A7-5A og þá leyfi ég tölvunni sem að...

Jæja, hvað er málið með þessar AMD örraviftur (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hefur ástandið eitthvað skánað á viftumarkaðinum, er hægt að fá viftu fyrir 1600+ amd XP örra sem er fokkings hljóðlaus! Alveg sama hvert ég leitaði, var tekinn í rassgatið og keypti með “silent coolermaster” viftuna í tölvulistanum og hún var sko ekki rassgat hljólát, það heyrist bara frekar mikið í þessarri viftu… Hún má þessvegna kosta 20þús kall þessvegna.. og nei statív fyrir kassaviftu ofan á heatsinkinu er skítamix.. Já mér hefur verið bent á task.is en þær eru allar álitnar vera rosa...

forrit sem gerir hitt og þetta í myndalbúmagerð (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já mér vantar forrit sem að ég get kannski t.d. thumbnailað fullt af myndum í einu, og svo eitt mjög mikilvægt….og það er hvort ég geti kannski renameð þær eftir einhverju “rule” sem ég get sett? t.d. gæti ég sett töluna 8945 og þá myndi forritið renamea myndirnar frá þeirri tölu og bæta einum við? Ef að ég tiltek það kannski þá myndi fyrsta myndin reneimast í 8946 og næsta 8947 og svo framvegis? Þetta gæti jafnvel verið php script, allaveganna reiname parturinn. Fyrirfram þakkir.

rich-text editor / wysiwyg (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Getur einhver bent mér á hvar ég get séð einfalda uppsettan rich-text editor á netinu, fyrir form fyrir fréttakerfi sem að ég er að gera FYRIR MIG. Ég hef séð nokkur sýnidæmi en þau virka ekki að því leytinu til að aðeins er hlaðið inn tökunum og síðan er einn iframe sem að er hægt að skrifa og sjá litaðan bold og linka sem maður var að framkvæma. Ef þið eruð engu nær um hvað ég er að tala um þá er ég að tala um svona: http://kleina.steinar.is/nfvi_ritill.jpg form sem að býður upp á þessa...

Outlook stillingar (1 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvernig set ég að Office outlook póstforritið sæki alltaf póst þegar ég kveiki á því og tjékki alltaf á nýjum pósti reglulega ef ég er með hann opnan. Einnig er ég með sérmöppu fyrir partalistann, og flyt alltaf pósta þaðan í þá möppu. Get ég látið hann automatískt fara í partalistamöppuna þegar hann er sóttur í stað þessi að færa hann alltaf handvirkt? Kærar þakkir!

Uppsetningin gekk vel en var síðan ömurleg (0 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég reyndi að setja upp redhat8,0 og það gekk vel en síðan sá ég að ég gat ekkert gert í því og þá rann það upp fyrir mér að hún hefði misheppnast hrapalega. 1. Lilo virkaði ekki, hún reyni að starta upp winXP diskasneiðinni sem en það kom bara loading winxp….. og hélt sér á því án þess að ég sæji nokkuð að windows xp væri byrjað að hlaða sig upp.. Ég reyndi síðan að búa til adsl tengingu fyrir alcatel speedtouch home módemið, og í glugganum í gnome sem að maður sá tengingar þá virtist það...

vesen vesen (5 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já ég ætlaði að undirbúa diskinn til þess að geta sett REd hat linux 8 á eina sneiðina! Rísæsaði sneiðina með partition magic og bjó þannig til pláss sem ég hafi sem 4gb sem ég ætlaði að nota undir linux Svo þegar hún reynir í uppsetningarferlinu að búa til /boot sneiðina þá getur hún það ekki? Ég notaði engann disk druid, ég notaði bara sjálfvirku aðferðina þannig að hún myndi búa til sneið fyrir allt plássið sem var frítt á disknum. Ef það koma upp svona vandamál, getur einhver kennt mér...

Internet.is? (6 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hey Fragman, af hverju ertu búinn að taka myndina af síðunni þinni, internet.is? Var sú ákvörðun tekin eftir að það var linkur á síðuna þína á tilveran.is? <a href="http://www.tilveran.is/id/1008711">Eiga BARA hálfvitar heima í Hafnafirðinum…?</a

dualboota redHat og winXP með winXP! (2 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég veit hvernig á að breyta svona boot screen fyrir winXp, boot.ini skráin mín er svona: [boot loader] timeout=5 default=multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS [operating systems] multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS=“Windows XP Pro styrikerfi” /fastdetect multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS=“(Varabackup) Microsoft Windows XP Professional” /fastdetect Ef ég væri með Red hat á einhverjum öðrum diski, og á þeim diski væri það í booti á þeim harða disk og tæki allan diskinn,...

tengja tvær tölvur með usb (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvernig get ég tengt tvær tölvur saman með svona usb? Ég á svona sem er akkúrat fyrir að tengja tvær tölvur saman en er það eins og að tengja með venjulega netkorti, það er að segja sama subnet mask og sitthvor ip talan og síðan tcp/ip og netbeau og ipx protocolið? Eða er eitthvað sér forrit sem fylgir með þessu drasli sem gerir þetta fyrir mann? fyrirfram þakkir!

Skjárinn minn gulnar stundum (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Skjárinn minn blikkar gulu, hann er oftast þægur en stundum þegar tölvan er búinn að vera lengi i gangi þá byrjar skjárinn að blikka gulu og verður guleitur í nokkrar sekúndur. Er hann að syngja sitt síðast?, hann er ekkert farinn að blána í hornunum eins og ég heyrði þegar tölvuskjáir eru farnir að eyðileggjast..

Get ekki installað PHP SAPI (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef veri að strögglast við að keyra php á apache sem SAPI ekki Cgi og þegar ég reyna að ræsa apache þá segist hún ekki finna módúlinn php4apache2.dll og php4apache.dll? Hún bendir á slóð sem vísar einmitt á þessar skrár en svo hef ég reynt að cópera þær á alla hugsanlega staði sem mér dettu í hug, eins og t.d. php möppuna apache möppuna, rótina á drifinu, windows möppuna og windows/system möppuna Getur verið að hún taki slóðina ekki frá rótina á drifinu, hún sé kannski að leita af...

Litla stafræna myndavélin á 6900 (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 7 mánuðum
heyriði! Þessi stafræna myndavél sem er verið að auglýsa á 6900 í Hans Petersen, ég er að fara út í nokkra daga og það myndi henta mér vel að fá mér hana því ef ég týni henni á fykkeríinu úti þá myndi ég frekar syrgja 60þús króna myndavél heldur en þessari myndavél á 6900 Hefur einhver reynslu af henni? Er þetta eitthvað crap? Er einhver með myndir á netinu sem eru akkúrat teknar með svona myndavél? fyrirfram þakki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok