Það er smá probem í gangi…

Ég er og var með apache server í gangi á vélinni og hann er hættur að virka frá öðrum tölvum. http://127.0.0.1 virkar alveg en þegar ég geri ipnafnið mitt.. semsagt http://ipnafn.domain.is þá fæ ég upp stillingarsíðu módemsins sem ég venjulega kemst líka á 10.0.0.138 en þegar aðrir reyna komast á http://ipnafn.domain.is þá fá þeir ekkert svar og það endar á því að það verður connection timed out….

Hvaða ip router reglu þarf ég að bæta við í módemin>routerinum þannig að apache serverinn fari að virka aftur “utanfrá”?

Fyrirfram þakki