Já ég ætlaði að undirbúa diskinn til þess að geta sett REd hat linux 8 á eina sneiðina!

Rísæsaði sneiðina með partition magic og bjó þannig til pláss sem ég hafi sem 4gb sem ég ætlaði að nota undir linux

Svo þegar hún reynir í uppsetningarferlinu að búa til /boot sneiðina þá getur hún það ekki? Ég notaði engann disk druid, ég notaði bara sjálfvirku aðferðina þannig að hún myndi búa til sneið fyrir allt plássið sem var frítt á disknum. Ef það koma upp svona vandamál, getur einhver kennt mér hvernig ég get búið handvirkt til sneiðarna með diskdruid eða Fdisk í linux?, hvað þarf Ext og Swap og /boot að mikið pláss?

Hvað þarf mikið pláss til þess að hún geti búið hana til?(/boot) Og eru einhverjar reglur um að /boot sneiðin þurfi að vera innan þennan og þennan cylender á disknum, hún kom einnig með að það væri eitthvað vanstillt diskneiðarnar í BIOS?

Halló! Hefur einhvern í hugmynd um hvað ég er að tala um?