Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The Dark Knight

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Er búinn að æla yfir mig þess á milli sem ég froðufell og muldra forn egypsku, af spenningi.. Hvað er máli af hverju heldur fólk ekki vatni yfir þessu.

Re: BRjÁLAÐUR!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það tíðkast að nota íslenska stafi þegar menn rita á íslensku.

Re: Obama vs. McCain

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hahaha, já ég veit svosem ekkert um það hvað Akureyringur sá og sá ekki.

Re: Obama vs. McCain

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
þú ert að gefa þér fyrframgefna skoðun, á því hvaða einkenni orsakar fordóma hjá sumu fólki og notar það sem rök fyrir því að aðrir kostir séu betri… Eru það ekki bara fordómar?

Re: Heimskulegasta spurning sem þið hafið verið spurð að?

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Haha, þetta mynti mig á tilvitnun frá Frank Zappa… Interviewer: “So Frank, you have long hair. Does that make you a woman?” FZ: “You have a wooden leg. Does that make you a table?” http://www.bbc.co.uk/dna/hub/A906059

Re: Obama vs. McCain

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Flott er.

Re: Obama vs. McCain

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
En örvhentann?

Re: Eru íslendingar kindur?

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Mitt álit er nei.

Re: Eru íslendingar kindur?

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég skil ekki hvert þú ert að fara með þessum korki, þú ert að vitna í erlendar tilraunir (væntanlega tilraun á öðrum en íslendingum). Til þess að varpa ljósi á leiðandi spurninguna hvort Íslendingar séu kindur. En tilraunin undirstikar sammt sem áður að þetta er ekkert sér íslenskt fyrirbrygði. Bætt við 15. júlí 2008 - 20:21 Það sem ég á við, hvað við hegðun íslendinga er svona tortriggileg, í samaburði við aðrar þjóðir? Eða er ég að missa af einhverju pointi í þessu?

Re: Eru íslendingar kindur?

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Enda fékk Stanley Milgram innblástur sinn á sinni umdeildri tilraun, hjá Solomon Asch sem gerði þessa tilraun sem korka hofundur er að vitna í. http://en.wikipedia.org/wiki/Asch_conformity_experiments

Re: breiting?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
og ef maður er grannur er maður þá í slæmu formi?? Ef maður er grannur útaf m.a næringarskorti, er já mjög miklar líkur á því að maður sé í slæmu líkamlegu formi. Það sem hún var að segja var bara það að það er hægt að vera í betra formi, með smá utan á sér. Heldur en einhver sem er ekki með neitt útanásér (sem sagt of grannur.)

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eins og allir sem trúa á annað en þróun beiti þessum rökum. Ehh, nei… Ok, skil þig núna. Og er sammála þér að það sé fáránlegt að að ganga að því vísu að allir trúaðir noti þessa röksemdarfærslu.

Re: drauma strákurin/stelpan (:!

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eldri allavegana 2 árum Hahahahaha, vantar þig í ríkið eða?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Fyrirgefðu, að ég sé að draga umræðuna niður á ómálefnanlegann grundvöll. Ekki væri samt verra að vottur af viðleitni væri hjá þér til þess að draga hana upp úr þeim forarpitt… DjX Þetta er samt ekkert flókið, þeir sem trúa á Guð trúa á Guð og þeir sem ekki, trúa ekki. That's it! Ég minnist þess ekki, að hafa verið að deila um þetta. DjX Hvað fleira er til að segja? Við vorum að tala um hvort sé búið að afsanna að jólasveininn sé til. Og þú varst að tala um hversu mörg prósent fólks séu...

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
scarecrow Ef hann segir eða heldur að Guð geti ekki verið til vegna þess að heimurinn hefur alltaf verið til (sem ég skil ekki hvernig hann fær út) getur einhver alveg eins sagt að guð hafi alltaf verið til. Hann er ekki að segja að guð geti ekki verið til, því heimurinn hafi alltaf verið til. Hann var að segja að úr því að þú gefir þér það að guð hafi alltaf verið til, þá sjái hann ekkert því til fyrirstöðu að alheimurinn hafi líka getað alltaf verið til. Sem sagt þú gafst þér þá forsendu...

Re: Leggjum niður Íslenskuna og göngum í ESB !

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég mun allavega ekki lesa greinar þínar, ef þú snýrð þér að ensku. Ég skil ekkert annað en íslensku, jú kannski örfá orð í ensku.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Tilvist Guðs verður aldrei sönnuð né afsönnuð. Við vitum það annað hvort í hjarta okkar eða komumst að því þegar við deyjum.quote] Ég veit það ekki í hjartanu. En hvað bendir til þess að ég komist að því þegar ég dey?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Algjör óþarfi finnst mér, að þú sért að gera mér upp skoðanir, ég hef hvergi sagt að mig þyki þetta fáránleg líking. Hins vegar spyr ég mig oft, þegar trúaðir hafa viðleitni til þess að ræða tilvist guðs á vísindalegum nótum, hver sé sönnunin á tilvist guðs. Vilt þú meina að sönnunnar byrgðin sé eingöngu hjá þeim sem ætla sér að afsanna einhvað? Ef svo er, getur þú afsannað að ósýnilegur, ósnertanlegur, slefandi gúmíköttur sitji hliðiná mér? Af hverju þarf ég ekki að sanna þennan hugarburð...

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jólasveinninn er augljóslega ekki til. Rólegur, það má vel vera að en séu til börn sem trúa á hann. Ýtir það ekki undir þær stoðir, að hann sé til?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Talandi um grín, er hann ekki að nota sömu röksemdarfærslu og þú, það er að segja ganga út frá þeim forsendum að mögulega getur eithvað verið alltaf til?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
“Berð þú virðingu fyrir þeim sem finnst barnaníðsla rétt? ” Bíddu er þetta ekki alhæfing? :P Nei, þetta er spurning.

Re: Bann á Tjaldsvæði

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ok, þá er ég ekki viss í þessu máli.

Re: Bann á Tjaldsvæði

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Er þetta tjaldsvæði sem sagt ekki í einkaeigu?

Re: Bann á Tjaldsvæði

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eða, ég fái ekki að fara í “Veröldina okkar” í Smáralind, bara af því ég er orðin tvítugur. Er það mannréttindabrot? Af hverju ætti að þvinga Tjaldstæða eigendur til þess að stunda sín viðskipt við þá sem þeim hugnast ekki að stunda viðskipti við? Er það ekki mjög frjálst fyrirkomulag í anda kapítalismanns að leyfa markaðnum að ráð því hvernig viðskipti æxlast. Þá á ég við í þessu samhengi, að ef tjaldsvæða eigendur setja óraunhæf eða jafnvel heimskuleg skilirði. Þá myndi almennings álitið...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
en í sambandi við þetta að búa til fullkominn heim án mistaka og svoleiðis, það yrði leiðinlegt til lengdar. Þannig að þú vilt meina að leiðindi tilheirir fullkomnum veruleika, fremur en ófullkomnum? Jújú, ekkert að því að koma með sjáæfstæða skoðun yfir hugtakinu “fullkomleiki”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok