já, þetta er úr þýskri hrollvekju frá 1919, sem heitir á þýsku “Das Kabinett des Doktor Caligari” eða “Cabinet Of DR. Caligari”. Þetta er svona súrealísk þögul hrollvekja. Og það sem gerir hana einstaka og sérstaka er að skuggarnir í myndini eru handmálaðir og leikmyndin öll teygð og skökk. Ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem fíla sérstakar hrollvekjur og eða cult myndir.