Já, ég á þá við að starfsemi bankanna hlýtur að hafa verið á einhverra ábyrgð, hluthafa, bankastjóra, bankastjórnenda eða í þá áttina. Ég viðurkenni að ég er ekki vel kunnugur um bankastarfsemi yfir höfuð. En þykist vita að það sé skilgreynt hvar ábyrgðin liggi þegar banki græðir eða tapar. Og varla er það venjan að ríkið sé sá ábyrgðaraðlinn. Bætt við 8. september 2009 - 00:34 Er þetta þannig að, ábyrgðin á skuldunum færðist ekki yfir á ríkið frá fyrir ábyrgðarmönnum, fyrr en undirituninn...