Þú hlýtur að átta þig á því að sósíalisminn og kommúnisminn er ekki eingöngu dæmdur út frá þessu eina tiltekna dæmi, sem þú notar til þess að rökstyðja að Stalín hafi verið samkvæmur hugsjónum sósíalimanns. Ef svo væri gætti Kommúnista ávarpið eftir Marx, rúmast fyrir á einu nafnspjaldi. það sem ég á við, þegar ég tala um að hann hafi ekki verið samkvæmur hugmyndafræði sósíalismanns, þá á ég við að hann var einræðisherra í ríki sem státar sig af því að allir séu jafnir. Loðin staða þykir mér...