Ég hef lengi verið að velta fyrir mér hvaða verk og eftir hverja, séu notuð sem upphafstef í þáttunum hjá Sigurði G. Tómassyni annarsvegar og hinsvegar hjá Arnþrúði Karlsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta eru að mig minnir tvö stef sem eru notuð í sitthvorum þáttunum.

Ef einhver veit hvaða yndislegu verk þetta eru og eftir hverja, væri vel þegið ef einhver væri svo elskuleg/ur að fræða mig um það.

Fyrirfram þakkir
lucifersam