Það eru grilljón trúfélög sem eru skráð á Hagstofunni, þjóðkirkjan, kaþólska, krossinn, vottarnir, mormónar, ásatrúarmenn, múslimar, baháí og mörg fleiri. Ef þú skráir þig í eitthvert þeirra rennur peningurinn þangað. Ef þú skráir þig utan trúfélaga fer hann í HÍ. Ef þú stofnar nýtt trúfélag og skráir þig í það sjálfur geturðu fengið peninginn í eigin vasa :) Eitthvað um 7000 kall á ári ef ég man rétt. Síðan borgum við víst kirkjugarðsgjöld, 3000 kall á ári, án tillits til þess hvort þú...