45 sjaldséð jólasveinanöfn, & þau ensku!! Rakst á þessi nöfn um daginn og datt í hug að þið hefðuð áhuga á þessu =þ

þetta eru 45 nöfn á jólasveinum & jólameyjum ! En ég hef aldrei heyrt um jólameyjar fyrr =/

Baggalútur,
Baggi,
Bandaleysir,
Bitahængir,
Bjálfansbarnið,
Bjálfinn,
Drumbur fyrir alla, <— þetta er nú doldið freaky “nafn” ;/
Dúðadurtur,
Efridrumbur,
Faldafeykir,
Flautaþyrill,
Flotgleypir,
Flotnös,
Flórsleikir,
Froðusleikir,
Gangagægir,
Guttormur,
Hlöðustrangi,
Hnútur,
Kattarvali,
Kleinusníkir,
Klettaskora,
Litlipungur,
Lummusníkir,
Lungnaslett ir,
Lútur,
Lækjarræsir,
Moðbingur,
Pönnuskuggi,
Rauður,
Redda,
Reykjasvelgur,
Skefill,
Sledda,
Smjörhákur,
Steingrímur, <— nei bara Steini mættur
Svartiljótur,
Svellabrjótur,
Tífall,
Tífill,
Tígull,
Tútur,
Þambarskelfir,
Þorlákur, <—- Þorlákur sjálfur ? ;o
Örvadrumbur

Rosalega freaky nöfn =D
jólasveinar hljótað vera rosamikil sníkjudýr… Kertasníkir, Lummusníkir, Kleinusníkir


Hérna ætla ég svo að bæta við ensku nöfnunum, rosalega funny =D

Sheep Worrier = Stekkjarstaur
Gully Gawk = Giljagaur
Stubby = Stúfur
Spoon Licker = Þvörusleikir
Pot Licker = Pottasleikir
Bowl Licker =Askasleikir
Door Slammer = Hurðaskellir
Skyr Glutton = Skyrgámur <— er skyr bara skyr á ensku ?? =o
Sausage Stealer = Bjúgnakrækir
Window Peeper = Gluggagægir
Door Ssniffer = Gáttaþefur
Meat Hook = Ketkrókur
Candle Beggar = Kertasníkir

Jæja vona að þið hafið haft gaman af þessu ! =)