Af hverju ættu þeir að framselja brotamanninn? Nú auðvitað vegna þess að þeir vilja ekki vera með einhverja glæpamenn sem innflytjendur hjá sér. Ef það væri vestrænt land sem við hefðum ekki samninga við, þá hefðu þeir væntanlega ekkert á móti því að framselja neinn hingað vegna þess að hér er ekki dauðarefsing. Ef það er ekki vestrænt land, kannski með verri refsingar sjálft, þá hefðu þeir væntanlega ekkert á móti því heldur. Amerísku hjónin sem tóku barnabarn sitt og fóru með það hingað,...