Sælir Hugar
Langar að vekja þetta áhugamál og send því hér þýdda grein frá sænska tímaritinu “Mobil”

Frá og með fyrsta janúar munu norsku símafélögin að hætta að selja óskráð frelsiskort. Það er norska lögreglan sem vill að öllu frelsiskort verði skráð.

Þegar þú ert með óskáð númer þá er ekki hægt að leita eftir því og þú getur þá hringt nafnlaust frá farsímanum. Þetta er það sem norska lögreglan vill stopppa segir í frétt frá ITavisen.

Samkvæmt fréttinni þá á að vera ómögulegt að fylla á frelsiskort sem ekki eru skráð fyrir 1. febrúar. Og öll óskráð farsímanúmer í Noregi verða lokuð 1. ágúst 2005

Hvað finnst ykkur ætti löggan hér að skikka Símann og OgVodafone að taka upp svona ?

Sko meina hvað græðir löggan á þessu ?

Tel að þarna sé um persónunjósnir að ræða.

Ef fólk vill vera “Nafnlaust” því ekki leyfa þeim það.

EN þið góðir hugar Komið að ykkur :)