jæja…. ég náði nú ekki alveg tilgangnum með þessari grein en allavega…. ég las LOTR fyrst þegar ég var 11 ára og hef lesið þær sirka 1 sinni á ári síðan! nema ekki í ár… er að fara að byrja á þeim aftur bráðum!! en já…. það er bara tímaspursmál hvenær fólk áttar sig á að orðið ,,nörd" er jákvætt=) Ég er t.d. tolkiennörd, bókanörd, píanónörd, tónlistarnörd, skátanörd, spunaspilanörd, tölvunörd, netnörd og margt fleira og ég myndi ekki vilja sleppa neinu af þessu! =)