Það er alveg ótrúlegt hvað einelti er stórt vandamál, það eru tæp 5% af börnum sem leggja í einelti en 15 sem verða fyrir því. Mér finnst líka alveg ömurlegt að börn sem verða fyrir einelti séu látin skipta um skóla, hvað með gerandann. Ef einhver ætti að skipta um skóla finndist mér að það ætti að vera gerandinn. Svo eru til dæmi þar sem gerandi byrjar í grunnskóla og eltir þolandann í framhaldskóla how sick is that…. Allir svo voða surprise að barninu líði illa. Mér finnst þetta meira segjabara hálf krípí…. Sjálf hef ég ekki verið lögð í einelti en get rétt ímyndað mér að það sé hræðilegt. Svo vita foreldrarnir ekki hvað þeir eiga að gera. í tíma í dag reyndum við að leita að skólum með eineltisáætlun og viti menn við fundum með erfiðum 15 skóla af ÖLLU landinu!!!!!!!
Þetta þarf að laga!!!!!
KVeðja Bumbó