Ja, við getum byrjað á að bjarga DalakotI!! en já… hann er ekkert í allt of góðu ásigkomulagi og hefur ekki verið í fjölda ára en það hefur bara alltaf verið hluti af því að vera Dalakot!! en já… bara smala saman foreldrum, vinum og kunningjum með hamar og nagla í hönd… svo ekki sé minnst á gamla skáta! Allavega var Þrymur lagfærður þannig, gamlir Landnemar tóku sig til og í dag er þetta einn flottasti skálinn á landinu=)