Jújú, það getur svo sem verið að meik verndi húðina þegar það er mjög kalt í veðri en mér finnst það bara ,,réttlætanlegt" ef það er sirka 15°frost úti, ekki í venjulegu vetrarveðri, hvað þá á sumrin. Málið er að meik (nema kannski eitthvað últra súpermeik) sem og allur annar farði heldur lofti frá húðinni sem getur ekki verið gott… til að losna við bólur á ekki að loka þær inni heldur leyfa þeim að anda! en ég ætla ekki að segja fólki hvað það á að gera… veit bara hvað ég geri og ég á ekki...