Mér finnst vanta möguleikann “Annað” í þessa könnun. Þegar ég var lítill var gerð heiðarleg tilraun til að leggja mig í einelti í nokkur ár, en ég barði þá af mér í hvert skipti sem þeir reyndu eitthvað. Það fellur strangt til tekið undir nei, en mér þætti samt “annað” betra svar.
Betur sjá augu en eyru