Auðvitað getur Harry ekki fyrirgefið honum, hann er búinn að vera ömurlegur við hann öll árin! En hei, James var 15 ára, og þeir allir, þarna í þessum minningum. Hver hagaði sér ekki eins og bjáni þegar þeir voru 15 ára?! (undantekningar gerðar fyrir þá sem eru 15 eða nýhættir… þeir gera sér kannski ekki grein fyrir því núna en þér létu samt eins og bjánar! ;) ) Maður þroskast alltaf og stækkar. James, Sirius, Remus og Peter voru greinilega svona “kúl grúppa”. Það er ekkert að því að vera...