Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lahaine
lahaine Notandi frá fornöld 18 stig

Re: viper brökin hérna..

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvað með það að þetta séu tjónabílar…..það eru menn sem að smíða þetta og menn sem að gera við þetta! ÞURFA ekkert að vera verri. allir þessir eclipsar og 3000 gtar eru fluttir inn sem brotajárn og margir af benzum og bimmum eru ekkert heilagir….just a thought

Re: Fær löggan bónus fyrir hverja sekt ?

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
En bara svona til að hafa það á hreinu………..mega svínin sekta þig fyrir að gefa ekki stefnuljós, held ekki!! En þeir eru orðnir helvíti grófir í hraðamælingunum, byrjaðir að fela sig og eru með slökkt á ljósunum!!! Let's fry those damn pigs

Re: Hvernig hugsið þið um bílana ykkar

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bílar eru náttúrulega verðmæti sem að maður verður að halda við! en eins og færðin er búinn að vera þá er voðalega erfitt og leiðinlegt að þrífa þá……….þegar að bíllinn minn er koldrullugur og ógeðslegur þá langar mig ekkert að eiga hann og mér finnst bara leiðinlegt að keyra hann…eina sem að hægt er að gera þá er að fara a.m.k. 2 umferðir af bóni og þá líður manni vel! líka með smurninguna ég er alltaf á undan tímanum.

Re: MB 190 óskast!

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er líka benz fan og mér finnst 190 ekki vera benz…. en allaveganna ég ætla ekki að dissa það! Það var einn 190 með 2,3 og beinskiptur til sölu Sportline og ég tók í hann, hann kom á óvart draumabíll ef að maður er að leita að 190 bíl en hann er farinn og ég finn engan svipaðan hann var svartur og í´góðu ásigkomulagi. en það er einn ógeðslega flottur uppi á höfða hann er svartur 16 tommu felgur, lækkaður, bbs stýri, geggjaður en hann er 1800, fjagra gíra beinsk………kaupa hann og skellja...

Re: Edri borgarar í umferðinni, slysið mitt í dag:

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
síðan verður maður bara svo fuckin' pirraður….þetta fólk byrjar kannski að ástæðulausu að bremsa, og það er líka svo sljótt og hrætt í umferðinni, það getur verið mjög hættulegt að vera hræddur…..og fólk er alltaf að setja út á að unglingar keyri of hratt, það má vel vera en ég er miklu og líður betur hjá ökumanni sem keyrir greitt og örugglega heldur hjá þeim sem keyrir hægt og er alltaf að hika.

Re: spurning!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
það er nóg af ágætis dollum hægt að fá fyrir þennan pening!! gamlan golf eða eitthvað álíka tékkaðu bara á dabbanum svo að þú þurfir ekki að borga sölulaun!

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
nei, kannski í einn og hálfan mánuð! ég seldi benzann minn og hirti þennan á uppboði hjá vöku fékk hann á fína pening! fyrir utan útlitið þá er hann með digital miðstöð og fínu cd magazíni! eina sem að vantar er krafturinn.

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
TEGUND : BMW 318is ÁRGERÐ : 1996 LITUR : M-gulur VÉL/AFL: 1800-140hö óbreyttur DRIF : afturh. (eina sem virkar) AUKAHL.:Með M-lookinu eins og það leggur sig (kom þannig frá verksmiðju) annars bara standard

Re: hvað munduð þið borga fyrir svona bíl !!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
þessir ameríkubílar sem verið er að flytja hingað til landsins er í 90% tilfella tjónabílar….allir þessir eclipsar og 3000gt og ég held að það sama gildi um þennan! þannig að ég segi þér að leita að öðrum bíl nema náttúrulega að þú fáir hana á skít og kanil (ekki samt láta of mikinn kanil) !)

Re: Skoðun bíla áhugamanna

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
stjórnvöld verða samt að fara að gera eitthvað í þessu hvort sem að það verði evran eða ekki…….því krónan er að GERA Í BUXURNAR

Re: Innflytjendur?

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
það er bara ekkert vit í því að láta bílaumboðin sjá um þetta….það er til fullt af traustum einstaklingum sem eru í þessu! eru ekki einhverjir gaurar á selfossi sem er í þessum amerísku dollum !)

Re: Eitthvað að...

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
vá þú ert eitthvað veruleikatruflaður !) kolsvartur reykur=vélin er byrjuðáð brenna olíu þannig að ég held bara að vélin sé að fara að koxa á því..er bíllinn ekki kominn eitthvað yfir 200

Re: SL í Reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hún er sjúk þessi kerra..dökkblár á 18“ felgum að aftan eru dekkin 285 á breidd! spurning hvort að það séu bara vetrardekkin !) hann er í einu orði sagt geðveikur, hann er með einkannanúmerið ”400" ég hef séð hann 2 og í seinna skiptið við hliðana á honum á ljósum á miklubrautinni og DAMN hvað hann var snöggu

Re: '91 BMW 318

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
reyndar var þessi 325 bíll hjá BogL mesta tjónabrak sem vitað er um og ótrúlegt að þeir skuli hafa tekið hann í sölu… En ég er á 318is ‘96 og hef átt 318i ’97 og 320i '97 þetta eru náttúrulega svipaðir bílar og ég mæli eindregir með þeim en láttu tékka sérstaklega á skiptingunni…þó að hún sé traust þá er mikill kostnaður að gera við hana og þessi er náttúrurlega farinn að nálgast 200… en ef þú ert eitthvað spá í þessu láttu þá fara VEL yfir hann og undirbjóddu hann bara eins og þú getur.

Re: hvað má og hvað má ekki....

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
já þér finnst það kannski ekki flottara, en til dæmis þá er bíllinn minn frekar lár og það kemur ótrúlega vel út ef að ég er með kastarana á……….að mínu mati.

Re: Að tjúna.

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ahhh… nú líst mér á korkinn!!! ég er einmitt á 318is bimma og hann mætti alveg fá nokkur fölold í viðbót. Þessi er ‘96 140 hö en ég átti ’97 320i og hann virkaði mikið betur, náttúrulega með 6cyl en endilega komið með einhver vise ráð ekki neitt sem að fer illa með bílinn….allaveganna ekki mjög illa !)

Re: Saltið!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
eins og þið vissuð þá átti “þessi sandur” að vera “ þetta salt” :)

Re: Málin standa........

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
já þetta er bara mest svekkjandi og þó að þetta sé einhver lítil beygla (dæld) á hurðinni þá þarf þónokkra vinnu til að gera við þetta og á okkar kostnað. og ef maður lætur ekki gera við þatta þá er þetta það eina sem að maður sér. Maður bónar bílinn og alltaf horfir maður á þessa fuckin' beyglu…..síðan er fólk sem að spáir ekkert hvar það leggur og maður hefur séð hliðar á nýjum bílum sem eru allar bylgjóttar af dældum…

Re: handbremsubeygjur ;)

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hamdbremsur…tshhhhh.. þær eru lame! Það er ekkert skemmtilegra en að vera á afturhjóladrifnum bíl og kunna að nota hann!

Re: handbremsubeygjur ;)

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hamdbremsur…tshhhhh.. þær eru lame! Það er ekkert skemmtilegra að vera á afturhjóladrifnum bíl og kunna að nota hann!

Re: Spoiler Kit//Tómstundahúsið

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
en hvernig bíl ætlarru að fá þér kit undir…Kíktu líka í ÁG motorsport….þú ættir að finna það líka í das phonebook

Re: Dodge Neon VS. Mercedes Benz C36 AMG

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Chekkið á sögunum sem eru á sömu síðu. Þær eru helvíti netta

Re: Dodge Neon VS. Mercedes Benz C36 AMG

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
váááá….það á náttúrulega bara að svipta svona gutta frelsi til að tjá sig. En djöfull er verið að drulla yfir hann hahahahaha Kæmi mér ekkert á óvart ef hann hafi bara keyrt fram af bjargi og ekkert komið aftur. Má vel vera að það sé hægt að tjúnna þessar dollur eitthvað en þessir bílar eru bara svo fuckin' ljótir.

Re: kannski svoldið skrýtin spurning! :Þ

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
var að selja '95 benzann minn seinustu helgi og er að leita að bíl!! Ég hlusta aðallega á gott hip-hop og rapp (á um 200 diska) en á það til að grípa í góða drum n bass diska… tala ekki um þegar maður er að gefa í :)

Re: Alfa Romeo

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
jammz…2,5 er algjör snilld 6 gra kassi v6 vél… eina sem vantar er afturhjóladrifið. Við settum hann í 180 í 4 gír (hann var reyndar kominn á mikinn snúning niður brekku. Það er nokkuð gott. það er samt eitt sem fer í taugarnar á mér. það er gírstöngin! hún er svo fuckin' há. Þetta er eins og fyrir fatlaða(respect).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok