Ég var að heyra að hver lögreglumaður fengi bónus fyrir hverja sekt sem þær gefu. Þeas, ef þeir ná að stoppa þig og sekta þig fá þeir bónus. Þannig nú hafa þeir ástæða til að stoppa mann fyrir t.d að gefa ekki stefnuljós!!!

Er ég eitthvað að misskilja eða er heimurinn að fara til fjandans?

P.S. Annars var t.d vinur minn stoppaður í breiðholtinu (keyrt af miklubrautinni inní breiðholtið hjá shell) fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu og bílinn fyrir framan hann og sektaði hann um 15.000 kall.
Hallgrimur Andri