Sýnist þú vera byrjaður að lesa hugsanir líka.. af hverju þarf honum að finnast þeir ógeðslegir bara fyrir það að vera öðruvísi en hann? Ég meina.. einhver segir um barnanauðgara og morðingja að hann sé ógeðslegur, og þá segir einhver “Hey! Það er þröngsýni að halda að hann sé ógeðslegur fyrir það að vera öðruvísi en þú!” Ýkt dæmi, en þú skilur hvað ég á við, er það ekki?