Jú.. hljómar eins og góð hugmynd, nema hvað að ég var búinn að henda alltof miklu til þess að ég hefði geta gert þetta, meðal annars .dll file-um sem windows þurfti til þess að virka. Tölvan reyndi á endanum að restarta sér en það tókst ekki, og svo þegar ég kveikti á henni aftur þá fór windows ekki í gang.