Góðan daginn, kvöldið eða nóttina ;) Ég og Hrislaa höfum verið að ræða nýjar reglur. Þær haldast frekar óbreyttar, en þó verður strangara umhverfi hér á bæ. Í fyrsta lagi vil ég minna ykkur á að þetta er ljóðaáhugamál, ekki rapp áhugamál, já, þið semjið rapptexta, en það er til heilt áhugamál fyrir það, þannig vinsamlegast sendið það þangað. Í öðru lagi þá verður hert reglurnar um hvaða ljóð komast inn á greinarnar, öll ljóð eru velkomin, en þau verða að vera vel uppsett, með góða málfræði...