Frá og með morgundeginum líklegast til sunnudags/mánudags verða báðir stjórnendur áhugamálsins í fríi.

Þar með verða greinar eða kannanir ekki samþykktar fyrr en eftir þær utanlandsferðir og við vonum að þið áhugamenn um ljóð takið vel í það.

Ég ætla að biðja vefstjóra um að kíkja af og til inn á /ljod bara til þess að við verðum viss á því að allt sé og verði í lagi :)


Hittumst heil aftur eftir fríið ;)

Kveðja krizza4 og zorglubb.