Hæhæ, ætla setja inn smá tilkynningu.

Undanfarið hefur mér verið að berast hugapóstur um að eyða gömlum greinum, því miður er það ekki undir mínum höndum komið að eyða greinum því ég hef bara stjórnandaréttindi.

Vil þá vinsamlegast benda þeim sem þurfa á þessarri þjónustu að halda að senda línu á Vefstjóra - vefstjori@hugi.is

Vona að þetta skapi ekki frekari vandamál í komandi framtíð,

-Kristjana