Ég fór að nota hnefana, sem er svo rangt. Ég uppskar því sem ég sáði og fékk það margfalt til baka frá stjúpa mínum. Eineltið byrjaði í 4. bekk hjá mér, ný í skólanum, ég veit ekki af hverju ég var tekin fyrir en já. HVer veit það fyrir höfuð? í 8. bekk, hafði ég reynt að stjrúka að heiman, fara til pabba, drepa mig… Ég brotnaði niður inn í skólastofu og sagði bekknum allt, og veistu, það hjálpaði bæði mér og þeim mikið. Eineltið hætti. Ég veit ekki, ég loka á þetta tímabil lífs míns, ég...