Þetta er EKKI rétt hjá þér. Hitachi keypti Ibm merkið í framleiðslu á hörðum diskum. Maxtor keypti Quantum þann April 2, 2001. Seagate keypti svo Maxtor merkið May 19, 2006 . Áður hafði Segate keypt Conner sem var eitthvað lítið merki árið 1995 að mig minnir. Þó Seagate sé búið að kaupa upp þessi merki eru diskarnir enn undir áhrifum frá fyrrgreyndum merkjum. Ég á við t.d. Hitachi ( áður ibm ) er enn með sömu gallana. Hinsvegar voru Hitachi diskarnir ágætir , ég á einn eldgamlan Hitachi disk...