Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karason
karason Notandi frá fornöld 168 stig

Re: Desktop á windows 10 Pro

í Windows fyrir 7 árum, 6 mánuðum
Ég er að pæla hvort það borgi sig að láta gera við hana. Batterí 100% heilt. Að spila tónlist í henni , þá hef ég ekki heyrt það betra í öðrum vélum. Sakna gæðana í tónlistinni sem þessi vél skilaði. Svo var HDdrif sem er kerfi sem var drepið af Blueray . bömmer. Eitt af fáum drifum með 8 mb flýtiminni. 2 stk af kæliviftum , eitt fyrir örgjörvan og önnur fyrir skjákortið og ég held að hún hafi gefið sig , AMD drasl. Drap sjálfur svona vél með 1,4 örgjörva ! Jæja bara svona þá á ég nokkurn...

Re: Desktop á windows 10 Pro

í Windows fyrir 7 árum, 8 mánuðum
Og fjandas tölvan er dauð aaaarrrrgggg.

Re: Mac now supports windows.

í Apple fyrir 8 árum, 8 mánuðum
Ég var mjög hissa þegar ég las þetta fyrst , helt að ég væri á of sterkum lyfjum ? En verð að spyrja makka eigendur að einu , eru vírusarnir ornir avona eftirsóttir ? Þessi frasi " það eru engir vírusar á makkanum ? " .

Re: Puppy Linux á Asus Eee 701SD

í Linux fyrir 9 árum, 6 mánuðum
Til að bæta við íslenskum stöfum. Lesa http://www.murga-linux.com/puppy/viewtopic.php?t=82850

Re: Vantar að losna við tölvu/tölvuíhluti

í Vélbúnaður fyrir 9 árum, 7 mánuðum
"en getur eingöngu keyrt minnið á 800 Mhz," Þetta er rangt ! Tekið af síðu Gigabytes " Support for DDR2 1200/1066/800/667MHz " http://www.gigabyte.de/products/product-page.aspx?pid=2665#sp

Re: Puppy Linux á Asus Eee 701SD

í Linux fyrir 9 árum, 9 mánuðum
Þú notar UNetbootin forrit ef þú vilt installa iso á t.d. sd kort http://sourceforge.net/projects/unetbootin/?source=pdlp Eða skrifar iso skránna með t.d. nero á cd-rw disk Svo bætiru inn forritum (pet) af http://412collection.co.uk/ eða notar Puppy Package Manager (PPM) sjá Puppy Menu > Setup > Puppy Setup > Puppy Package Management   Eða lest "How NOT to install Puppy Linux" af síðu http://puppylinux.org/main/How%20NOT%20to%20install%20Puppy.htm

Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölvu ACER ASPIRE 6930 ?

í Vélbúnaður fyrir 10 árum, 5 mánuðum
Hæ. Bara af forvitni sagði hann ekkert hvað þetta myndi kosta ??? Ef baterríið er ónýtt , er þá ekki besta ráðið að tengja tölvuskjá við vélina ? Kveðja.

Re: Að update-a Nvidia Driver á ferðavél

í Vélbúnaður fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Þú ættir að finna rétta driverinn á http://www.toshiba.eu/innovation/download_drivers_bios.jsp Þær upplýsingar sem þú þarft að skrá á síðuna finnur þú undir tölvunni. Bætt við fyrir 10 árum, 8 mánuðum:Getur líka látið síðuna finna velina fyrir þig ! http://www.toshiba.eu/innovation/generic/SUPPORT_PORTAL/

Re: Skjákorta vésen

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 3 mánuðum
prófaðu að downloada drivernum fyrst. Unistallaðu gamldrivernum . Keyrðu cCleaner forritinu svona til að hreinsa leifarnar af því gamla - Reastrataðu - cCleanerinn aftur og núna ættirðu að installa nýja drivernum .

Re: Gömul vél - geisladrif og HDD virkar ekki saman

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
E drifið verður MASTER en DVD drifið verður SLAVE.

Re: Einhver sem hefur vit á Fartölvum þá er hjálp vel Þeginn.

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Það væri alveg hægt .

Re: Einhver sem hefur vit á Fartölvum þá er hjálp vel Þeginn.

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Downloadaðu skrá af síðunni tim.id.au/laptops/acer/aspire%206930%206930g.pdf Þessa eru takkarnir á síðu 14 . Svo er spurning hvort Inverter á síðu 90 sé bilaður ?

Re: Gömul vél - geisladrif og HDD virkar ekki saman

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Jú það verður það ! Diskettudrif hefur bókstafinn A eða B ef þú værir með eitt eða 2 drif. Harðidiskurinn þar sem windosið er uppsett fengi þá bíkstafinn C. Ef harðidiskurinn er bara með eina disksneið þá verður DVD drifið með bókstafinn D . Annað dæmi. Eins nema þú ert með einn disk og eitt DVD og drifin eru á sitthvorum kaplinum. Þá er diskurinn á Master ( c ) á fyrri kaplinum en á seinni klaplinum yrðir þú að setja jumperinn á DVD á master ( d ) .

Re: Kenwood ka-6004 vanntar Viðgerð??

í Græjur fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Hæ. Ég á gamlan Denon Pma-750 og ég er búinn að gera þetta of oft við hann. Á Saba RCR-415 ferðatæki sem árgerð 1980 og það er búið að fá sömu meðferð kanski of oft. Þetta er auðvelt í sumum tilvikum t.d. á...

Re: Einhver sem hefur vit á Fartölvum þá er hjálp vel Þeginn.

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Hæ. Búinn að prófa FN + takkan með mynd sem ætti að líkjast skjá ? Svo væri helvítið flott að vita hvaða tölvumerki þetta sé ? Kveðja.

Re: Gömul vél - geisladrif og HDD virkar ekki saman

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Hæ. Tilvitnun : Hvernig get ég látið DVD-drifið og HDD virka saman á sama kaplinum? . Á HDD á jumperinn að vera á MASTER og DVD á SLAVE . Þetta er eins á seinni ide kaplinum . Annar HDD er Master og hinn HDD á SLAVE . En hver eru HDD merkin ? Kveðja.

Re: Kenwood ka-6004 vanntar Viðgerð??

í Græjur fyrir 11 árum, 5 mánuðum
Þetta hljóma soldið bjánalegt ? Ef þú værir á bíl og fastur í drullupitti. Þá virkar ráðið þitt mjög vel ! Annars er til efni sem kallast Kontaktfeiti sem er sprautað á þartilgerða hluti. Það virkar mun betur en að taka hraustlega og eyðileggja takka af óþörfu. Bætt við fyrir 11 árum, 5 mánuðum:Bjoggi94 og aðrir notendur huga. Mér finnst það vera soldið asnalegt að leita ráða hérna um vandamál og hafa svo ekki bein í nefinu til að svara eða þakka fyrir sig.

Re: touchpad mus biluð!

í Græjur fyrir 11 árum, 9 mánuðum
Hvað um að kaupa sér USB mús og lykklaborð !

Re: Toshiba satellite drivers fyrir XP..?

í Windows fyrir 11 árum, 9 mánuðum
Hæ. Þú ættir að finna alla drivera á þessum síðum . http://eu.computers.toshiba-europe.com/innovation/download_drivers_bios.jsp?service=EU eða prófa AUTO DETECT á síðunni fyrir neðan . http://eu.computers.toshiba-europe.com/innovation/generic/SUPPORT_PORTAL/ Kveðja

Re: VLC media player

í Windows fyrir 11 árum, 10 mánuðum
Hæ. Hvernig væri að fara yfir stillingarnar á VLC ! http://www.filehippo.com/screenshot/vlc/11902_3/ Þar sem stendur filehipo.com á myndinni , þar er ágætt að stilla á ALL . Kveðja.

Re: firefox vandamal

í Windows fyrir 12 árum, 1 mánuði
Hæ. Er ekki sniðugast að unistalla Firefoxinum resrta tölvunni og installa honum bara aftur. Downloadaðu nýrri útgáfu. http://www.mozilla.org/is/firefox/new/ Gerðu backup af bókarmerkjunum þínum. Kveðja.

Re: Ctrl + Alt + Delete þegar ég starta tölvunni

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 12 árum, 1 mánuði
Lestu ….. http://www.tomshardware.co.uk/forum/231230-35-remove-screen-startup eða …. http://www.mydigitallife.info/disable-and-turn-off-windows-xp-login-screen-and-show-traditional-nt-log-on-to-windows-box/ Svo er hægt að googla og skrifa í leitina “remove loging screen” og ýta á enter ! Kveðja.

Re: Buescreen vandamál!!!

í Windows fyrir 12 árum, 1 mánuði
Hvernig vel er þetta ? Hvaða forriti eydduru út nýlega ? Kveðja.

Re: vantar hjálp vegna skjás.

í Vélbúnaður fyrir 12 árum, 1 mánuði
Hæ. Aftan á skjánum er miði og þar ætti að standa stærð,typunúmer og fleira. En tékkaðu á köpplúnum sem tengjast við tölvuna um hvort þeir séu nægilega fastir eða vel hertir ? Kveðja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok