ég er með 2 vandamál:


1.


ég setti playlist inn á usb-lykilin minn,ég nota sjálfur windows media player,ég ætlaði að spila tónlistina inn á annari tölvu sem er líka með windows media player en talvan vill ekki spila skrána þótt þetta sé wma skrá


2. ég er með í minni eigin tövlu windows media player og winamp og skiptis á að nota það(er búinn að gera það undanfarið) svo núna frýs hún alltaf talvan þegar ég fer inn í winamp forritið og ef ég reyni að ýta á alt+ctrl+del þá gerist ekkert,ég ýti þá bara á “slökkviTakkann” en það virkar ekki heldur þannig ég þarf þá að taka tölvuna úr sambandi og setja hana í samband aftur svo get ég kveikt á henni aftur.



*getur einhver aðstoðað mig?*

-ég tek það fram þetta er gömul tölva og það þurfti að kaupa usb kort í hana(sem sagt það fylgdi ekki usb system með tölvunni).



Bætt við 23. janúar 2008 - 13:17
en mig vantar ennþá svar við vandamáli 2!

-getur einhver hjálpað mér?!!!!