Já það vill svo til að ég var að fikta í borðtölvunni minni og prufaði shell/windows theme til að fá tilbreytingu.
nokkrum dögum eftir það, þá byrjaði tölvan að faila,
skjarinn missti samband við tölvuna og ef það var tónlist i gangi þá var hún i smá stund svo fraus tölvan og ég þurfti að restarta,
hún gengur aldrei lengur en nokkrar mín, stundum þarf ég að rífa hana úr sambandi og plögga aftur til að fá lyklaborðið til að virka eða bara tölvuna til að boota sér.

ég er buinn að remove-a þetta shell dæmi, enn mig grunar sterklega að þetta sé power supply-ið sem er að gefa sig, endilega ef þið hafið einhverja reynslu á álíka vandamálum tjáið ykkur


Bætt við 28. janúar 2008 - 21:01
Já smá info ef það gæti hjálpað
Gigabye mób, amd/geforce, 3-4 ára gömul, nýbuið að formatta henni