Ég hef nú aldrei verslað mikið í Skífunni eða BT, er ekkert yfir mig hrifinn af þessum fyrirtækjum. Ég neita að borga meira en 1500 fyrir DVD mynd, vildi að fleiri myndu standast freistinguna að kaupa t.d. Star Wars frá þeim. (Og það þýðir yfirleitt ekkert að kaupa þetta annars staðar hérna heima, Skífan flytur þetta inn, þannig að þeir fá alltaf e-r krónur í kassann af þessu)