Mér finnst nú þessar löggur sem og aðrir aukakarakterar í þessum leik séu bara nautheimskt. Ég gekk t.d inn á bar í Los Santos og þar voru nokkrir “thugs” sem gengur í hringi, fram og til baka, á hvorn annan, röflandi og bara í kaos. Óttalega kjánalegt. Vegfarendur út á götu eru líka frekar kjánalegir. Maður miðar á þá með byssu og þeir rétta upp hendurnar, en aðrir vegfarendur labba bara framhjá. Sama á við ef maður er búinn að stúta einhverju gaur og hann liggur í blóði sínu, þá ganga...