Þetta er í rannsókn hjá Margmiðlun, ég er búinn að segja þeim að þetta sé fræðilega ómögulegt fyrir mig að hafa DL þessu, aldrei nokkurn tímann. Hvort sem þetta er einhver vírus, trója eða hvað þetta allt saman kallast, þá óttast ég að ég sitji uppi með þessa upphæð og geti ekkert gert. Ég er búinn að vera að kíkja á þessi varnarforrit sem þið eruð að benda mér á, en það er eins og þau finni ekki neitt athugavert. Ef Margmiðlun finnur út að einhver annar sé að gera þetta gegnum tölvuna mína,...