Best of KoRn Vol.1 Nú fyrir stuttu kom út diskurinn Best of KoRn Vol.1.
Diskurinn inniheldur tvö Cover og nokkur bestu lög hljómsveitarinnar.
Coverin tvö eru: “Word up”, groovy lag sem hljómsveitin Cameo gerði gott á sínum tíma. Og svo er lagið “Another brick in the wall” með hljómsveit sem flestir kannast eflaust við, og gengur undir nafninu Pink Floyd. Bæði eru þetta frábær lög að mínu mati, en finnst mér þó Pink Floyd lagið betra.
Annars er hitt skemmtilegt og meira svona fjörugt. en hin lögin á disknum eru eftirfarandi:

1:Word Up
2:Another Brick in the Wall- parts 1, 2, 3
3:Y´all Want a Single
4:Right Now
5:Did My Time
6:Alone I Break
7:Here To Stay
8:Trash
9:Somebody Someone
10:Make Me Bad
11:Falling Away From Me
12:Got the Life
13:Freak on a Leash
14:Twist
15:A.D.I.D.A.S.
16:Clown
17:Shoots and Ladders
18:Blind
19:Freak on a Leash- Dante Ross Remix (bonus)

Mjög góður diskur þar á ferð, Skyldueign fyrir alla KoRn aðdáendur. Það er aðeins eitt lag sem ég gæti bætt þarna inní og það er lagið “Kill You” af disknum Life is Peachy. en maður sættir sig svosem alveg við þetta.