Kona sem er berbrjósta í sólbaði eða sundi vekur frekar upp hugsanir um fallega (eða ekki) kroppa og höfðar örugglega meira til karlmanna kynferðislega. Ekki samt endilega þannig að þeir séu að deyja úr greddu, flestum, bæði kvk og kk, finnst gaman að sjá eitthvað fallegt. Nákvæmlega það sama gerist hjá karlmönnum þegar konur sjá þannig mann “Sjáið þið þessa vöðva og þennan líkama” hvísla örugglega margar konur af vinkonum sínum Það sem pirrar mig í þessu máli að þér finnst sjálfsagt að...