Ég veit ekki hvort einhver hefur gert grein um þetta eða þannig en ég vill segja mitt álit.

Hive er fínt fyrirtæki sem býður uppá góða net tengingu. Valið er 8MB, 12MB, 20MB eða 4MB Lite tenging og þegar allt er komið þá fær maður ZyXel Gateway sem er bæði router og wirless marr cool, en það er eitthvað meira en lítið að með tenginguna ef marr er með símann hjá OgVodafone iss. Ég þekki einn gaur sem fékk sér tengingu hjá Hive og hann fékk tenginguna beint heim tveim dögum seinna eða þannig.

Hjá mér því ég er með símann á OgVodafone TRoTAFone þá tók mig heila viku eða meira að fá tenginguna í gang. Hefur einhver lent í því að bíða eins lengi og ég eftir tengingu?

Segið mér ykkar reynslusögu því ég mun hata OgVodafone ef þetta er bara hjá þeim!!